Sýn

Nói Síríus einsetur sér að vera í hópi leiðandi fyrirtækja á sínu sviði með því að bjóða eftirsóknarverða gæðavöru og þjónustu sem stenst ítrustu kröfur viðskiptavina á alþjóðlegan mælikvarða.

Hlutverk

Að skapa ánægju með því að bjóða framúrskarandi matvöru, sýna ábyrgð í hvívetna og skila fullnægjandi árangri.