Verið velkomin!

Nýjung

Eitt Sett fjölskyldan stækkar
Það eru töggur í nýjustu viðbótinni við Eitt Sett fjölskylduna! Gómsætar súkkulaðihjúpaðar karamellur með lakkrísbragði sem bráðna undir tönn. Vörurnar eru því orðnar samtals fjórar sem bera gula og svarta heiðursborðann. Hafið þið smakkað þær allar?