Forstjóri

Nói Síríus óskar eftir að ráða forstjóra. Við leitum að leiðtoga sem býr yfir drifkrafti, heilindum og afburða færni í mannlegum samskiptum, til að leiða fjölbreyttan og samhentan hóp um 150 starfsmanna, með það sameiginlega markmið að gleðja bragðlauka þjóðarinnar.

Forstjóri

Sætt samstarf

Hjá Nóa Síríus njótum við þeirra forréttinda að vinna með margar af uppáhalds vörum þjóðarinnar. Við erum samheldinn hópur framúrskarandi starfsmanna með fjölbreytta reynslu og menntun. Við höfum pláss fyrir fleiri og hver veit - kannski erum við að leita að þér?

Sætt samstarf

Viltu kynnast okkur betur?

Jafnlaunastefna

Jafnlaunastefna Nóa Síríusar er órjúfanlegur hluti af launastefnu fyrirtækisins. Markmiðið með stefnunni er að tryggja öllu starfsfólki jöfn laun og kjör fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

Jafnlaunastefna

Vinnustaðurinn

Saga okkar nær  allt aftur til ársins 1920. Við erum stolt af því að hafa síðan þá þróast í að verða eitt af ástsælustu fyrirtækjum þjóðarinnar. Þetta hefði ekki getað gerst án árangursmiðaðs og hugrakks starfsfólks.

Vinnustaðurinn

Framkvæmdaráð og stjórn

Hér finnur þú upplýsingar um framkvæmdaráð Nóa Síríus og stjórnarmeðlimi.

Framkvæmdaráð og stjórn