Sætt samstarf

Forstjóri

Nói Síríus óskar eftir að ráða forstjóra. Við leitum að leiðtoga sem býr yfir drifkrafti, heilindum og afburða færni í mannlegum samskiptum, til að leiða fjölbreyttan og samhentan hóp um 150 starfsmanna, með það sameiginlega markmið að gleðja bragðlauka þjóðarinnar.

Forstjóri

Öll laus störf eru skráð hjá Alfreð, sjá hlekk hér fyrir neðan. Almennar umsóknir má senda á Hörpu Þorláksdóttur, framkvæmdastjóra mannauðssviðs á harpa@noi.is

Laus störf skráð hjá Alfreð