
Innihald
Innihald: Hveiti, repjuolía, glúkósa-frúktósasíróp, BYGGMALT EXTRAKT, kryddblanda (sykur, salt, mysuduft (MJÓLK), tómatar, laukur, krydd (hvítlaukur, paprika, steinselja, cayenne pipar), sýrustillir (mjólkursýra, sítrónusýra), osta duft (MJÓLK), gerþykkni, bragðefni, paprikuþykkni), lyftiefni (natríumbíkarbónat, ammóníumbíkarbónat E503), salt, ýruefni (SOJALESITÍN), NATRÍUMMETABÍSÚLFÍT, gerþykkni, maltódextrín. Getur innihaldið snefil af JARÐHNETUM, HESLIHNETUM og MÖNDLUM.
Næringargildi
Orka
2078/495 kJ/kcal
Fita
21 g
þar af mettaðar
1,6 g
Kolvetni
65 g
þar af sykurtegundir
9,2 g
Trefjar
3,2 g
Prótein
10 g
Salt
2,2 g