Leysir þú bragðgátuna?

Við kynnum með stolti nýtt Síríus Pralín súkkulaði með leynifyllingu. Leynifyllingin er ekki aðeins skemmtilegur leikur fyrir fjölskylduna til að spreyta sig á heldur eru frábærir vinningar í boði!

Leikurinn virkar þannig að þú kaupir Síríus Pralín með leynifyllingu, skannar QR kóðann innan í umbúðunum og sendir inn þína ágiskun um hvaða bragð sé af fyllingunni! Dregið verður úr innsendum réttum svörum þann 16. október næstkomandi.

Vinningar eru:

  1. Vinningur: Iphone 14 PRO og sæti í braðgpanil Nóa Síríus
  2. Vinningur: Apple AirPods og sæti í bragðpanil Nóa Síríus
  3. Vinningur: gjafakarfa með vörum frá Nóa Síríus og sæti í bragðpanil.

Fyrir þá sem ekki vita þá er bragðpanill Nóa Síríus sérvalinn hópur álitsgjafa sem fær að segja sína skoðun á vörum áður en þær fara á markað. Þannig getur þú haft áhrif á nýjungar frá Nóa Síríus!