NÓA GULLASKJA MEÐ MARSÍPAN OG NÚGGAT MOLUM 450G

NÓA GULLASKJA MEÐ MARSÍPAN OG NÚGGAT MOLUM 450G

Vörunúmer: 14449

Magn í kassa: 12

Innihald

Innihald: Mjólkursúkkulaði (sykur, kakósmjör, kakómassi, nýmjólkurduft, undanrennuduft (mjólk), ýruefni (sojalesitín), bourbon vanilla. Kakóþurrefni 37% að lágmarki), sykur, glúkósasýróp, kakósmjör, nýmjólkurduft, undanrennuduft (mjólk), kakómassi, möndlur, heslihnetur, apríkósukjarni, hrísgrjón, kókosmjöl, bindiefni (E406), vínandi, bragðefni, matarsalt, ýruefni (sojalesitín), invertasi, litandi matvæli (þykkni úr sætum kartöflum, radísum og kirsuberjum), byggmaltþykkni, sýra (E296). Framleitt í verksmiðju þar sem unnið er með mjólk, soja, trjáhnetur og hveiti.

Næringargildi

Orka

2139/512 kJ/kkal/kc

Fita

30

þar af mettuð

12

Kolvetni

50

Þar af sykurtegundir

48

Prótein

8,5

Salt

0,18