Nýtt: Tulipop Opal með epla- og hindberjabragði
Við kynnum glænýja og sykurlausa Opaltvennu með epla- og hindberjabragði. Þetta Opal er í miklu uppáhaldi hjá Tulipoppurum - enda sannkallað Tulipopal!
Brátt er von á nýrri þáttaröð með ævintýrum vinanna á Tulipop eyjunni en þau eru hugarfóstur Signýjar Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur.
Þessi snilld er komin í verslanir, gríptu með þér pakka við fyrsta tækifæri!

