Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus

Eitt sett bita bollur

Leiðbeiningar

Bræðið saman 200 g Síríus suðusúkkulaði og 75 ml rjóma.

Létt þeytið 500 ml rjóma og bætið út í 2 msk af súkkulaðirjómanum, fullþeytið rjómann.

Skerið niður Eitt sett bita og bætið út í rjómann.

Skerið bollurnar í helminga og fyllið þær af rjómanum. Lokið og setjið súkkulaðið yfir, skreytið með Síríus lakkrískurli eða niðurskornum Eitt sett bitum.

Innihald

Vatnsdeigsbollur

500 ml rjómi

200 g Síríus suðusúkkulaði

75 ml rjómi

Eitt sett bitar

50 g Siríus lakkrískurl eða niðurskornir Eitt sett bitar

EITT SETT BITAR 285G