Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus

Kropp og karamellu bolla

Leiðbeiningar

Setjið rjóma kúlurnar í pott og bræðið með 50 ml rjóma, leyfið henni að kólna örlítið.

Létt þeytið rjómann og bætið út í 2 msk af karamellunni, fullþeytið rjómann.

Brjótið Nóa Kroppið og setjið ofan í rjómann, blandið varlega saman.

Skerið bollurnar í helminga og fyllið þær með rjómanum, lokið bollunum.

Setjið flórsykur ofan í karamelluna og blandið saman. Setjið karamelluna ofan á bollurnar og skreytið með karamellukurli.

Innihald

Vatnsdeigsbollur

500 ml rjómi

200 g Nóa Kropp

150 g Nóa rjóma kúlur

50 ml rjómi

2 dl flórsykur

50 g Síríus karamellukurl