Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus

Heitt súkkulaði

Leiðbeiningar

Hitið vatn í potti og leysið súkkulaðið upp í því. Bætið mjólk og salti við og hitið upp að suðumarki. Berið fram með þeyttum rjóma.

Gaman er að prófa sig áfram með aðrar tegundir af Síríus suðusúkkulaði svo sem Síríus suðusúkkulaði með karamellu og salti. 

Innihald

200g Síríus suðusúkkulaði
1 lítra mjólk
1 bolla vatn
klípa af salti