Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus
Konfekt bakki
Fullkominn eftirréttarbakki í boðið, eitthvað fyrir alla!

Leiðbeiningar
Setjið pralínmola og Nóa konfekt á bakka og skreyti og bætið berjum, makkarónum og því sem hugurinn girnist með!
Innihald
- 1kg Nóa Konfekt
- Blandaðir nóa pralínmolar
- Jarðaber og bláber
- Makkarónur