Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus
Vanillu skyrkaka með lakkrískeim

Leiðbeiningar
- Saxið Pandakúlurnar smátt niður og setjið helminginn í skál með muldu Oreokexinu, geymið hinn helminginn fyrir toppinn.
- Setjið væna matskeið af Panda-kexmylsnu í botninn á hverju glasi.
- Fyllið með skyrköku og toppið með söxuðum Pandakúlum.
- Blandið skyri og þeyttum rjóma saman og sprautið í glösin.
Innihald
- 1 poki Pandakúlur með lakkrísbragði (licorice)
- ½ pk Oreokex (8 kökur)
- 500 g vanilluskyr
- 500 ml þeyttur rjómi