Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus
Ístertan hennar Fjólu
Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við Lindu Ben.
Leiðbeiningar
Leyfið vanilluísnum að þiðna svolítið þannig að hann er vel mjúkur.
Brjótið marengsbotninn í skál og hellið ísnum yfir, pressið hann svolítið ofan á marengsinn þannig að ekkert loft sé undir.
Hellið Nóa Kroppinu yfir þannig að það þekji ísinn. Setjið í frysti í u.þ.b. 1 klst eða lengur.
Þeytið rjómann og hellið honum yfir Nóa Kroppið.
Skerið berin niður og bæti yfir rjómann. Berið fram strax.
Innihald
1 marengsbotn
1 1/2 líter vanilluís
200 g Nóa Kropp
250 ml rjómi
Jarðarber
Hindber