Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus

Nóa þeytingur

fyrrir 4.

Leiðbeiningar

Saxið allt sælgætið í matvinnsluvél. Bætið ísnum út í og hrærið. Berið fram skreytt með afgangi af sælgæti.

Innihald

1 dl Síríus lakkrískurl 
1 dl Nóa Kropp 
50 g Síríus pralín súkkulaði með karamellufyllingu 
50 g Síríus suðusúkkulaði 
1 lítri vanilluís