Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus

Karamellukröns fudge súkkulaðikaka

Leiðbeiningar

  1. Skerið niður suðusúkkulaðið og setjið í skál.
  2. Hitið niðursoðnu mjólkina í potti að suðu og hellið svo yfir súkkulaðið, hrærið þar til bráðnað saman.
  3. Smjörpappírsklæðið form sem er 25×15 cm eða sambærilega stórt. Hellið blöndunni í formið og sléttið úr.
  4. Skerið niður jarðaber, þerrið mesta safann af þeim og dreifið yfir. Látið stirðna og skerið í bita.

Innihald

  • 200 g Síríus suðusúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti
  • 100 g sæt niðursoðn mjólk í dós (finnur hana í bökurnarrekkanum)
  • 100 g jarðaber (gerir bitana smá blauta og því má sleppa berjunum ef þið viljið
  • SÍRÍUS SUÐUSÚKKULAÐI KARAM.&SALT 200G