Velkomin á uppskriftasíðu Nóa Síríus

Örkin hans Nóa

fyrir 6

Leiðbeiningar

Setjið smjörlíki, egg, möndlur, sykur og döðlur í pott og hitið við vægan hita í 5 mínútur. Kælið. Hrærið Rice Krispies og Nóa Kroppi saman við, mótið í rúllu og kælið. Bræðið súkkulaði í vatnsbaði og hellið yfir rúlluna. Skreytið hana með Nóa Kroppi og Síríus karamellukurli. Frystið í 1-2 klukkustundir. Berið fram með þeyttum rjóma eða ís.

 

Innihald

BOTN
3 bollar Kellogg ́s Rice Krispies
2 msk. smjörlíki 
2 egg 
1⁄2 bolli möndlur, smátt saxaðar 
1⁄2 bolli sykur 1⁄2 bolli döðlur, smátt saxaðar 
200 g Síríus suðusúkkulaði 
1 bolli Nóa Kropp

SKRAUT
Nóa Kropp 
Síríus karamellukurl

KELLOGGS RICE KRISPIES 14X430G