Utvalda kex er bakað úr vönduðum hráefnum með fjölbreytt vöruúrval sem passar með hinum ýmsu ostum. Fáðu innblástur og komdu veislugestum á óvart. 

Súrdeigskex

Geitaostur og bláber eru hin fullkomna blanda, sérstaklega þegar helt er smá hunangi yfir

Fínt rúgkex

Ferskar fíkjur njóta sín sérstaklega vel með rjómakenndum geitaosti á fínu rúgkexi

Kex með sjávarsalti

Ljúffeng blanda af stökku kexi, rjómaosti og jarðaberjum með Balsamic gljáa 

Spelt kex

Safaríkar peru sneiðar á hvítmygluosti, toppað með ristuðum hnetum

Girnilegar uppskriftir

.