Konfektið
okkar í 90 ár
okkar í 90 ár



Nýr
hátíðarmoli
Í tilefni 90 ára afmæli Nóa konfekts kynnum við til leiks nýjan hátíðarmola. Nýi hátíðarmolinn sameinar bragð af malti og appelsínu í mjúka og dásamlega fyllingu, hjúpaða hinu vandaða súkkulaði Nóa Síríus.
Appelsína og súkkulaði hafa löngu sannað sig sem fullkomið bragðpar, en með malti, sem minnir á karamellu verður úr einstök samsetning sem fangar anda hátíðarinnar á nýjan hátt. Í þróun hátíðarmolans tók Nói Síríus höndum saman við Ölgerðina enda eru vörumerkin hvor um sig ómissandi hluti af jólunum hjá Íslendingum.
Hátíðarmolinn verður aðeins í boði í takmörkuðu magni og fæst í helstu verslunum landsins á meðan birgðir endast.

Skoðaðu
úrvalið okkar
úrvalið okkar



14401
NÓA KONFEKTASKJA 125G

14050
NÓA KONFEKTKASSI 135G

14141
NÓA KONFEKTKASSI 440G

14160
NÓA KONFEKTKASSI 630G

14170
NÓA KONFEKTKASSI 985G JÓLAKASSI

14449
NÓA GULLASKJA MEÐ MARSÍPAN OG NÚGGAT MOLUM 450G

14446
KONFEKT PRALÍN 525G KREMMOLAR

14161
SÍRÍUS BLANDAÐIR SÚKKUL.MOLAR 550G

14439
NÓA KONFEKT Í LAUSU 1KG

14454
NÓA KONFEKT Í LAUSU 560G

14440
NÓA KONFEKT Í LAUSU 1,2KG

14485
GULLMOLAR FYLLTIR HNAPPAR 280G

14489
VÍNFLÖSKUR LÍKJÖR 165G

14455
NÓA ICELANDIC ASSORTED CHOCOLATE 12X560G



