Sjálfbærni og samfélagsábyrgð

Picture

Síríus súkkulaði er Cocoa Horizons framleitt. Cocoa Horizons gerir kakóræktendum kleift að rækta og framleiða kakóið á sjálfbæran og ábyrgan hátt.

Cocoa Horizons ferlið tryggir fræðslu til kakóbænda varðandi ræktunaraðferðir sem og aðbúnað starfsfólks sem gerir þeim kleyft að auka framleiðni sína á ábyrgan hátt.

Auk þess kemur Cocoa Horizons að fræðslumálum, heilsugæslu og aðgengi að hreinu vatni í kakóræktarsamfélögum og stuðlar þannig að betri lífsskilyrðum þeirra sem þar búa.


Heimasíða Cocoa Horizons: http://www.cocoahorizons.org/